Dýrin í Hálsaskógi
Leikfélag Hveragerðis æfir nú af kappi leikritið Dýrin í Hálsaskógi undir leikstjórn Maríu Pálsdóttur. Áætlað er að frumsýna 20. febrúar ef allt gengur upp. Leikarar eru rúmlega 20 sem eru á ýmsum...
View ArticleLeshringur á fimmtudag
Starfsmenn bókasafns vilja minna á leshringinn sem hittist síðasta fimmtudag í mánuði kl. 17 til að spjalla um bækur. Hver fundur stendur yfir í eina til eina og hálfa klukkustund.Maria Anna...
View ArticleFræðsluerindi um einelti í Grunnskólanum
Fræðsluerindi um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála verður haldið 23. febrúar kl. 20 – 21:30 í Grunnskólanum í Hveragerði, Skólamörk 6.Fyrirlesari er Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur og...
View ArticleHvergerðingar standa sig vel á landsvísu í ALLIR LESA
Rúmt ár af lestri á einni viku!Eftir fyrstu vikuna í landsleiknum Allir lesa hafa keppnislið skráð heilar 9.255 klukkustundir af lestri, eða sem samsvarar 385 sólarhringum! Athyglisverð tölfræði hefur...
View ArticleFrístundastyrkir í Hveragerði
Þegar greiðslu frístundastyrkja fyrir árið 2015 lauk þann 1. febrúar 2016 hafði 201 aðili fengið greiddan styrk. Er þar um að ræða 35% barna og ungmenna í Hveragerði. Heildargreiðslur í frístundatyrk...
View ArticleUpp með motturnar!
Mottumars hefst 1. mars 2016Senn hefst Mottumars, árlegt árveknis- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá körlum. Við hvetjum þitt fyrirtæki til að taka þátt í...
View ArticleLjósmyndasýning á Bókasafninu
Föstudaginn 12. febrúar kl. 17, opnar Pétur Reynisson ljósmyndasýningu sína hér á bókasafninu. Hann sýnir 11 gullfallegar landslagsmyndir sem gaman er að skoða.Pétur er uppalinn í Hveragerði og hefur...
View ArticleLeikfélag Hveragerðis sýnir Dýrin í Hálsaskógi
Leikfélag Hveragerðis sýnirDýrin í HálsaskógiSýningar eru sem hér segir:Laugardaginn 20. febrúar kl. 14:00 Sunnudaginn 21. febrúar kl. 14:00Laugardaginn 27. febrúar kl. 14:00 og aukasýning kl. 17:00...
View ArticleBörn frá 12 mánaða aldri á nýjum leikskóla
Börnum frá 12 mánaða aldri verður boðin vistun á nýjum sex deilda leikskóla að Þelamörk 62 í Hveragerði sem framkvæmdir munu hefjast við næsta sumar samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar frá 11. febrúar...
View ArticleÖll gögn aðgengileg á vefnum.
Vel flest gögn sem lögð eru fyrir á fundum bæjarstjórnar og bæjarráðs eru nú aðgengileg í fundargerðum á vef Hveragerðisbæjar. Með þessu móti gefst bæjarbúum og öðrum áhugasömum tækifæri til að kynna...
View ArticleDagforeldrar óskast !
Hefur þú áhuga á að starfa sem dagforeldri?Það er skortur á dagforeldrum í Hveragerði og því er hér með óskað eftir dagforeldrum á skrá hjá Hveragerðisbæ. Þeir sem hafa hug á að starfa sem dagforeldrar...
View ArticleTillaga að nýju deiliskipulagi í Hveragerði
Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti þann 11. febrúar sl. að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi svæðisins „Brattahlíð, Laufskógar, Klettahlíð og Þverhlíð - götureitur”, skv. 1. mgr. 41. gr....
View ArticleKarlmaður í fyrsta sinn formaður
Með kjöri Gísla Garðarssonar sem formanns í Félagi eldri borgara í Hveragerði er brotið blað í 33 ára sögu félagsins þar sem karlmaður hefur aldrei áður gegnt embætti formanns.
View ArticleFramkvæmdir framundan í Laugaskarði
Tillögur um uppbyggingu Sundlaugarinnar í Laugaskarði taka tillit til sérstöðu í landslagi og aðstæðum og fela þær einnig í sér mikla virðingu fyrir húsinu sem flestir eru sammála um að beri íslenskum...
View ArticleGrænfáninn í þriðja sinn í Grunnskólann
Grunnskólinn í Hveragerði hefur á undaförnum árum tekið þátt í verkefninu Skólar á grænni grein á vegum Landverndar. Skólar á grænni grein er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja...
View Article"Skjálftinn 2008" vekur athygli
Skjálftahermirinn á Upplýsingamiðstöð Suðurlands vekur gríðarlega lukku en þar geta gestir gegn vægu gjaldi upplifað á eigin skinni hvernig það er þegar jarðskjálfti ríður yfir.
View ArticleOpnunartími Upplýsingamiðstöðvar um páskana
Páskar 2016Opnunartímar Upplýsingamiðstöðvar Suðurlands verða sem hér segir um páskana 2016.20. mars Pálmasunnudagur: LOKAÐ 24. mars Skírdagur: 9:00-16:00 25. mars Föstudagurinn langi: 9:00-16:00 27....
View ArticleStrætó ekur alla páskadagana
Yfir hátíðisdagana verður ekið samkvæmt hefðbundinni sunnudags áætlun.Á skírdag, fimmtudaginn 24. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun.Föstudaginn langa, 25. mars, verður ekið samkvæmt...
View Article