Vel flest gögn sem lögð eru fyrir á fundum bæjarstjórnar og bæjarráðs eru nú aðgengileg í fundargerðum á vef Hveragerðisbæjar. Með þessu móti gefst bæjarbúum og öðrum áhugasömum tækifæri til að kynna sér betur þau mál sem lögð eru fyrir til afgreiðslu.
↧