Fræðsluerindi um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála verður haldið 23. febrúar kl. 20 – 21:30 í Grunnskólanum í Hveragerði, Skólamörk 6.
Fyrirlesari er Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur og höfundur EKKI MEIR. EKKI MEIR er leiðarvísir í aðgerðum gegn einelti fyrir starfsfólk skóla, íþrótta- og æskulýðsfélög, foreldra og börn.
Á erindunum er Aðgerðaáætlun...