
Börnum frá 12 mánaða aldri verður boðin vistun á nýjum sex deilda leikskóla að Þelamörk 62 í Hveragerði sem framkvæmdir munu hefjast við næsta sumar samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar frá 11. febrúar 2016. Við hönnun hússins verður gert ráð fyrir þörfum yngstu barna og því er mögulegt að börn komist jafnvel inn aðeins fyrr ef brýna nauðsyn ber til.
Samkvæmt tillögu starfshóps um byggingu...