
Leikfélag Hveragerðis æfir nú af kappi leikritið Dýrin í Hálsaskógi undir leikstjórn Maríu Pálsdóttur. Áætlað er að frumsýna 20. febrúar ef allt gengur upp.
Leikarar eru rúmlega 20 sem eru á ýmsum aldri, reyndir í bland við aðra sem eru að stíga sín fyrstu skref á sviðinu.
Mikka ref og Lilla klifurmús leika nú í þriðja sinn þeir Hjörtur Benediktsson og Steindór Gestsson sem...