Gæsluvöllurinn lokaður um verslunarmannahelgina.
Gæsluvöllurinn verður lokaður um verslunarmannahelgina frá fimmtudeginum 28. júlí til 2. ágúst. Síðasti opnunardagur er fimmtudagur 11. ágúst.Takk fyrir sumarið!
View ArticleÓskilamunir frá Blóm í bæ
Myndir og munir sem fengið var að láni fyrir sýninguna "Svona er í pottinn búið" á Blóm í bæ eru á bæjarskrifstofunni og geta eigendur vitjað þeirra þar.
View ArticleBrettasvæði á skólalóðinni
Unnið er að uppsetningu brettasvæðis á lóð Grunnskólans í Hveragerði þessa dagana. Með römpunum er komið til móts við óskir ungra íbúa sem margir hverjir hafa beðið lengi eftir aðstöðu sem þessari.
View ArticleBókahorn í sundlauginni
Það var glæsilegt að koma niður stigann í Sundlauginni Laugaskarði í morgunsárið. Búið er að hanna fallegt bókahorn og notalega setustofu fyrir fjölskylduna. Margrét Jóna Bjarnadóttir var fengin til að...
View ArticleFramkvæmdir við Suðurlandsveg eru brýnar
Eftirfarandi er bókun bæjarráðs Hveragerðisbæjar frá því í morgun:Bæjarráð Hveragerðisbæjar fagnar því að undirbúningur að breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss skuli vera hafinn en...
View ArticleGæsluvöllur lokar eftir 10. ágúst
Síðasti opnunardagur á gæsluvellinum er miðvikudaginn 10. ágúst.
View ArticleSundlaugin Laugaskarði - þrif og lokun
Eftir lokun sunnudaginn 7. ágúst mun laugarkerið verða þrifið. Því verður ekki hægt að synda mánudaginn 8. ágúst. Aðeins verður opið í potta og gufu þann dag.
View ArticleBlómstrandi dagar í Hveragerði 11. -14. ágúst
Alla helgina verður líf og fjör í bænum fyrir alla fjölskylduna og bjóðum við í 70 ára afmælisveislu. Dagskráin er fjölbreytt og er margt í boði.
View ArticleMarkaðstorg og Skottsala á Blómstrandi dögum
Markaðstorgið í Sunnumörk verður frá föstudegi til sunnudags kl. 12:00 - 17:00 á Blómstrandi dögum. Upplýsingar gefur Björn í s. 899-5051 og tekur hann jafnframt við öllum borðapöntunum.Skottsala og...
View ArticleSirkus-skóli Sirkus Íslands í íþróttahúsinu
Í tilefni af Blómstrandi dögum verður spennandi sirkusskóli fyrir krakkaá vegum Sirkus Íslands fimmtudaginn 11. og föstudaginn 12. ágúst frá kl. 15 - 18.Krakkarnir fá tækifæri til þess að læra hinar...
View ArticleBreyting á loka tónleikum á Blómstrandi dögum
Söngskemmtun Diddúar og Bergþórs við undirleik Kjartans Valdemarssonar í Hveragerðiskirkju verður sunnudaginn 14. ágúst kl 16 (ATH. áður auglýst kl. 20). En vegna óviðráðanlegra orsaka varð að breyta...
View ArticleSýningar og gallerý 2016
Hér má sjá þær allar sýningar og gallerý sem verða á Blómstrandi dögum og eru þær allar merktar á kortið. Nokkrar viðbætur urðu við listann frá því að dagskráin fór í prentun og verður dagskráin því...
View ArticleSöngskemmtun Diddúar og Bergþórs aflýst
Tónleikum Diddúar og Bergþórs Pálssonar sem áttu að vera í Hveragerðiskirkju sunnudaginn nk. hefur verið aflýst vegna óviðráðanlegra aðstæðna.
View ArticleRafmagnsleysi 11. ágúst vegna vinnu í aðveitustöð
Rafmagnslaust verður í nótt (fimmtudag 11. ágúst) frá kl. 00:30 - 06:00 vegna vinnu í aðveitustöð.
View ArticleListamannabærinn Hveragerði - Ný sýning í Lystigarðinum
Listivinafélagið í Hveragerði hefur staðið fyrir endurnýjuðum kunningsskap við listamennina sem byggðu listanýlenduna í Hveragerði frá og með fimmta áratug síðustu aldar.Nú er þriðja sýning...
View ArticleOpnar vinnustofur Myndlistarfélags Árnessýslu
á Blómstrandi dögum 13. og 14. ágúst kl. 12-18 á Egilsstöðum við Skólamörk. Nokkrir félagar sýna stór og smá verk upp stigann og á efri hæð hússins. Úrval góðra verka á góðu verði.Einnig eru opnar...
View ArticleFriðrik Ómar syngur lög Vilhjálms
Þann 11. Apríl 2015 voru 70 ár því að Vilhjálmur Hólmar Vilhjálmsson fæddist í Merkinesi í Höfnum á Suðurnesjunum. Fólk man ljúfa tenórrödd þessa ástsæla dægurlagasöngvara og það sem meira er, ungt...
View ArticleUpphaf skólastarfs GíH 2016
Fyrsti starfsmannafundur skólaársins verður haldinn 15. ágúst n.k. og hefst hann klukkan 9:00.Nemendur skólans mæti á skólasetningu mánudaginn 22. ágúst sem hér segir:1. – 3. bekkur kl. 9:00 4. – 5....
View Article