
Listivinafélagið í Hveragerði hefur staðið fyrir endurnýjuðum kunningsskap við listamennina sem byggðu listanýlenduna í Hveragerði frá og með fimmta áratug síðustu aldar.
Nú er þriðja sýning Listvinafélagsins að líta dagsins ljós, en næstkomandi föstudag þ. 12. ágúst verður ný sýning félagsins afhjúpuð á níu glerveggjum í Lystigarðinum við Fossflöt í Hveragerði. Sýningin er gjöf...