Eftirfarandi er bókun bæjarráðs Hveragerðisbæjar frá því í morgun:
Bæjarráð Hveragerðisbæjar fagnar því að undirbúningur að breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss skuli vera hafinn en nýlega voru opnuð tilboð í for- og verkhönnun vegarins. Er þar um að ræða áfanga er nær frá Kambarótum við Hveragerði að vegamótum hringvegar og Biskupstungnabrautar við Selfoss, eða um 12...