Jónsmessugleði Norræna félagsins í Lystigarðinum
Jónsmessugleði Norræna félagsins verður haldin í Lystigarðinum kl. 13 - 17. Miðsumarstöng, tónlist, eldbakað brauð og margt fleira. Allir velkomnir!
View ArticleGæsluvöllur opinn í júlí
Í sumar verður starfræktur gæsluvöllur alla virka daga frá kl. 13:00 til 16:30 tímabilið 1. júlí til 24. ágúst.Gæslan verður á lóð leikskólans Undralands, Breiðumörk 27.Á gæsluvellinum er gæsla fyrir...
View Article17. júní í Hveragerði
Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur í Hveragerði í mildu og góðu veðri. Venju samkvæmt fór hátíðardagskrá fram við Sundlaugina í Laugaskarði.Ræðu dagsins flutti Ninna Sif Svavarsdóttir, forseti...
View ArticleTrjálundur til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur
Bæjarráð hefur samþykkt að taka þátt í verkefni Skógræktarfélags Íslands en þar eru sveitarfélög hvött til að standa sameiginlega með skógræktarfélögum landsins að gróðursetningu trjáplantna...
View ArticleNinna Sif forseti bæjarstjórnar
Kjósa ber árlega í embætti bæjarstjórnar og fór kosningin fram á fundi bæjarstjórnar þann 11. júní sl.
View ArticleSamstarfsyfirlýsing um átak gegn heimilisofbeldi samþykkt
Bæjarráð Hveragerðisbæjar hefur samþykkt eftirfarandi samstarfsyfirlýsingu milli sveitarfélaga og lögregustjórans á Suðurlandi um átak gegn heimilisofbeldi:
View ArticleKvennaskólatorg í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna
Í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi hefur bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkt eftirfarandi:
View ArticleTilkynning frá almannavörnum vegna jarðskjálftavirkni
Undanfarnar vikur hefur orðið nokkur aukning á jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaganum og nágrenni hans. Meðal annars varð skjálfti af stærð 4 í lok maí sem átti upptök við Kleifarvatn og fannst vel...
View ArticleKonur í hreppsnefnd
Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi minntist bæjarstjórn á síðasta fundi sínum þeirra kvenna sem fyrstar völdust til forystu í Hveragerði.
View ArticleBlóm í bæ 2015
Helgina 26. - 28. júní 2015 verður Garðyrkju- og blómasýningin „Blóm í bæ“ haldin í sjötta og þemað að þessu sinni er „Flower power“.
View ArticleGróðursetning til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur
Föstudaginn 26. júní kl. 17:00 mun frú Vigdís Finnbogadóttir heiðra okkur með nærveru sinni og gróðursetja með okkur þrjú tré í Smágörðunum til að minnast þess að 35 ár eru liðin frá því að hún var...
View ArticleFegurstu garðar Hveragerðis 2015
Fegurstu garðar Hveragerðisbæjar árið 2015 hafa verið valdir og verða þeir til sýnis sunnudaginn 27. júní milli kl. 15:30 og 18:00. Viðurkenningar verða afhentar á sviði í Lystigarðinum laugardaginn...
View ArticleGæsluvöllur opnar 1. júlí.
Gæsluvöllur fyrir yngstu börnin mun opna á leikskólanum Undralandi miðvikudaginn 1. júlí og vera starfræktur til 23. júlí.Opnunartími daglega milli kl. 13-16:30. Aldur: 2-6 ára (fædd 2009-2012) Gjald:...
View ArticleHátíðleg gróðursetning í Vigdísarlundi
Það var okkur Hvergerðingum sérstakur heiður að okkar fyrrum forseti, frú Vigdís Finnbogadóttir hafi komið og gróðursett fyrstu trén í Vigdísarlundi sem afhjúpaður var í gær, henni til heiðurs.
View ArticleRafmagn tekið af 8. júlí
Rafmagn verður tekið af Ölfusi og Hveragerðisbæ kl. 1:00 - 5:00 að nóttu til, miðvikudaginn 8. júlí vegna aðgerða Landsnets við Ljósafossvirkjun.
View ArticleFriðarhlauparar komu í bæinn
Tilefnið var alþjóðlegt friðarhlaup, kyndilboðhlaup, sem fram fer um allan heim í þeim tilgangi að efla frið, vináttu og skilning manna og menningarheima á milli. Yfir 100 lönd í öllum heimsálfum taka...
View ArticleBlót í Suðurlandsgoðorði
Árlegt Njarðarblót í Suðurlandsgoðorði verður haldið á Fossflöt í Hveragerði sunnudaginn 26. júlí kl. 13:00. Safnast verður saman fyrir framan lystigarðinn, á horni Breiðamerkur og Skólamerkur.Eftir...
View ArticleVöxtur í ferðaþjónustu framundan
Þrjú stór mál á sviði ferðaþjónustu voru á dagskrá bæjarráðs í morgun. Hótelbygging við HNLFÍ, jarðböð í Dalnum og uppbygging Eden eru allt verkefni sem verða til skoðunar á næstu vikum.
View Article