Quantcast
Channel: Hveragerði
Viewing all articles
Browse latest Browse all 1772

Blót í Suðurlandsgoðorði

$
0
0
Myndin er tekin á blóti í Suðurlandsgoðorði á Fossflöt sumarið 2013.

Árlegt Njarðarblót í Suðurlandsgoðorði verður haldið á Fossflöt í Hveragerði sunnudaginn 26. júlí kl. 13:00. Safnast verður saman fyrir framan lystigarðinn, á horni Breiðamerkur og Skólamerkur.

Eftir athöfn eru blótsgestir boðnir í kaffi á veitingastaðnum Varmá. Haukur Bragason helgar blótið.

Allir velkomnir, félagsmenn sem aðrir.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 1772