
Hvergerðingar senda minnst rusl til urðunar af öllum sveitarfélögum á Suðurlandi og hér í bæ er einnig mesta söfnun lífræns úrgangs og plasts á Suðurlandi. Þessar upplýsingar komu fram í máli Stefáns Gíslasonar, umhverfisfræðings sem hélt áhugaverðan fyrirlestur hér í Hveragerði nýverið.
Á fundi bæjarstjórnar þann 12. apríl s.l. ákvað bæjarstjórn að styðja enn frekar við hugmyndir um...