
Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl, opnar ný sýning á Bókasafninu í Hveragerði. Jón Ingi Sigurmundsson sýnir þar vatnslitamyndir og olíumálverk sem hann hefur málað á undanförnum árum.
Sýningin opnar kl. 15 og eru allir hjartanlega velkomnir. Boðið verður upp á hressingu.
Jón Ingi Sigurmundsson er fæddur 1934 á Eyrarbakka og...