
Í upphafi fundar bæjarráðs þann 3. júlí var eftirfarandi bókað:
Öllum þeim sem komu að Garðyrkju- og blómasýningunni Blóm í bæ eru færðar sérstakar þakkir fyrir einstaklega vel unnin störf. Öllum þeim fjölmörgu sem gáfu vörur, þjónustu, gistirými og annað er einnig þakkað þeirra framlag. Samtakamáttur fjölmargra gerir sýningu sem þessa mögulega. Sýningin tókst með eindæmum vel,...