Vegagerðin hefur gefið heimild til eftirtalinna verka, ef veður leyfir:
Mánudagskvöld 29.maí er stefnt að því að fræsa hringtorg á Suðurlandsvegi við Hveragerði. Hringtorginu verður ekki lokað en umferð verður stýrt í gegn og má búast við lítilsháttar umferðartöfum. Viðeigandi merkingar verða settar upp meðan á framkvæmd stendur skv. viðlögðu lokunarplani 8.0.17. Athugið að í...