Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í endurnýjun gluggahliðar 2. hæðar sundlaugarhússins í Laugaskarði.
Verkið felur í sér niðurrif og förgun á 51 fermetra gluggahlið úr timbri og smíði og uppsetningu á nýrri gluggahlið með opnanlegum hurðum og gluggafögum, tvöföldu einangrunargleri í efri hluta og tvöföldu lituðu gleri í neðri hluta.
Upphaf verks: Við...