Quantcast
Channel: Hveragerði
Viewing all articles
Browse latest Browse all 1772

Skjálftaskjól í úrslit í söngkeppni USSS

$
0
0
Hrafnhildur, Gígja Marín og Gunnhildur.

Atriði frá félagsmiðstöðinni Skjálftaskjóli var eitt af þremur sem komst áfram í úrslit söngkeppni USSS sem haldin var á Hellu í kvöld. Það voru þær Gígja Marín Þorsteinsdóttir, Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir og Hrafnhildur Hallgrímsdóttir sem fluttu lagið „Your Song“ eftir Elton John.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 1772