Niðurstaða Hæstaréttar er að hinn áfrýjaði dómur skal vera óraskaður. Aðaláfrýjandi, Diðrik Jóhann Sæmundsson, greiði gagnáfrýjanda, Hveragerðisbæ, 850.000 krónur í málskostnað fyrir Hæstarétti.
↧
Niðurstaða Hæstaréttar er að hinn áfrýjaði dómur skal vera óraskaður. Aðaláfrýjandi, Diðrik Jóhann Sæmundsson, greiði gagnáfrýjanda, Hveragerðisbæ, 850.000 krónur í málskostnað fyrir Hæstarétti.