
Skólastjóri Grunnskólans í Hveragerði, Fanney Ásgeirsdóttir, hefur sagt starfi sínu lausu og eru áætluð starfslok hennar þann 31. júlí n.k.
Á fundi bæjarráðs þann 7. apríl síðastliðinn var uppsögnin lögð fram en á fundi bæjarstjórnar í næstu viku verður ákvörðun tekin um fyrirkomulag ráðningar nýs skólastjóra.
Bæjarráð þakkaði Fanneyju störf hennar hjá bæjarfélaginu og óskaðo...