Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti þann 12. nóvember 2015 að auglýsa lýsingu á heildarendurskoðun aðalskipulags Hveragerðis 2005-2017 skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 4.2.4. gr. skipulagsreglugerðar nr. 90/2013 og eftirfarandi breytingar á aðalskipulagi Hveragerðis 2005-2017 skv. 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og breytingu á deiliskipulagi Kambalands skv. 1....
↧