Hið árlega Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna verður opnað í Grunnskólanum í Hveragerði 19. nóvember næstkomandi í samvinnu við Brunavarnir Árnessýslu.
Sérstakur gestur við opnunina verður Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra. Hún tekur þátt í því með starfsmanni Brunavarna Árnessýslu að fræða börnin í 3. bekk um eldvarnir...