Lesið í lauginni – textar frá ritsmiðjuhóp og fleirum.
Næsta sunnudag, pálmasunnudag, verða sett upp spjöld við heitu pottana í Laugaskarði með textum til aflestrar fyrir þá sem liggja í pottunum. Á þessum spjöldum verða textar eftir nokkur þeirra sem sóttu ritsmiðju með Guðrúnu Evu Mínervudóttur á vegum bókasafnsins og Menningarráðs Suðurlands í febrúar síðastliðnum, en einnig höfum...