Nú er orðið sumarlegt hjá okkur á bókasafninu, því hér hefur verið sett upp ný myndlistarsýning með sumarblæ. Það er Rósa Traustadóttir sem sýnir vatnslitamyndir. Rósa býr á Selfossi og rekur þar fyrirtækið hugformþar sem hún kennir jóga og fræðir um hollt mataræði.
Rósa er sjálfmenntuð í myndlistinni og hefur verið að mála sér til ánægju og...
↧
Bókasafnið - Sýningaropnun og prjónakaffi
↧