
Hugmyndir að útisýningu
Listvinafélagið í Hveragerði kynnir hugmyndir að útisýningu í Listasafni Árnesinga á aðalfundi félagsins sem haldinn verður sunnudaginn 19. apríl n.k. kl. 11 í Listasafni Árnesinga og eru allir velkomnir.
Kynningarsýning á hugmyndum félagsins að útisýningu um listamennina í Hveragerði sem áformað er að verði staðsett í Lystigarðinum á Fossflöt verður...