
Eftir að hafa haft auða veggi á bókasafninu í rúmar þrjár vikur er nú loksins verið að setja upp nýja sýningu:
Sýningin „Þetta vilja börnin sjá“ verður opnuð á Bókasafninu í Hveragerði í fyrramálið og hefur 4. bekk Grunnskólans í Hveragerði verið boðið að opna sýninguna.
„Þetta vilja börnin sjá“ er sýning á myndskreytingum úr íslenskum barnabókum sem komu út á árinu 2014. Á...