
Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti þann 15. janúar breytingar á fyrirkomulagi við innheimtu vanskilakrafna Hveragerðisbæjar.
Bærinn hefur undanfarin ár verið í samstarfi við Momentum um innheimtu vanskilakrafna en frá og með mars 2015 mun Motus taka að sér þetta verkefni.
Markmið Hveragerðisbæjar með samstarfinu við Motus er að tryggja jafnræði meðal íbúa sveitarfélagsins,...