
Margar skemmtilegar flíkur bárust í keppnina jólaflíkin 2014. Flíkurnar verða til sýnis á Bókasafninu eftir áramót og verða veittar viðurkenningar til vinningshafa í Prjónakaffi þann 5. janúar 2015.
Myndir af jólaflíkunum eru hér á síðunni einnig eru þær á facebook síðu Hveragerðisbæjar.