
Hvergerðingar eru velkomnir í foropnun á keramik sýninguna "Augnablik á líðandi stund" kl. 18 - 20.
Hrönn Waltersdóttir keramik hönnuður sýnir BA útskriftarverkefni sín frá University of Cumbria. Hún var við nám í keramik hönnun í Cumbria í Englandi. Sýningin verður opin yfir helgina í Hveragerðinum.