
Bæjarstjórn Hveragerðis og menningar-, íþrótta- og frístundanefnd býður Hvergerðingum og öðrum gestum að vera við afhendingu viðurkenninga til íþróttamanna og vali á íþróttamönnum Hveragerðis á árinu 2012.
Viðurkenningarhátíðin fer fram í Listasafni Árnesinga föstudaginn 28. desember 2012 kl. 17:00.
Dagskrá hátíðarinnar er sem hér segir:
- 1. ...