
Það var góð stemming í Laugaskarði í gær þriðjudaginn 11. mars þegar Guðlaugssund var þreytt til minningar um Helliseyjarslysið 1984 þegar Guðlaugur Friðþórsson bjargaði sér á sundi en fjórir skipfélagar hans drukknuðu.. Það voru 12 einstaklingar sem tóku þátt að þessu sinni.
Hraðast synti þessa 6 kílómetra Dagbjartur Kristjánsson á 1:41,70klst sem er rúmlega 7 mín. bæting frá í...