Bæjarstjórn Hveragerðis samþykkti þann 12. desember 2013, tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Hveragerðis 2005-2017 samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin lítur að landnotkun Fossflatar við Reykjafoss og felur í sér að heimilt að byggja þar allt að 80 m2 veitinga- og þjónustuhús.
↧