
Í Hveragerði er sorp flokkað í þrjár tunnur með það að markmiði að minnka það sorp sem fer í kostnaðarsama og óumhverfisvæna urðun í samræmi við lög og reglur þar um. Hefur flokkunin gengið afar vel og sem dæmi má nefna þá hefur rétt rúmlega 50% sorps Hvergerðinga farið í endurvinnslu farveg á undanförnum árum.
Verður þetta að teljast afar góður árangur og ljóst er að bæjarbúum er...