
Ekki missa af Dimmu á Skyrgerðinni
Eftir smá frí frá tónleikum undanfarið er nú komið að því að DIMMA hefji leik að nýju. Með nýjan trommara í farteskinu hefja þeir leik af fullum krafti í Skyrgerðinni, Hveragerði 29. mars og hefjast tónleikarnir kl. 21:00.