
Endurbætur á ytra byrði Mjólkurbúsins í Hveragerði standa nú yfir. Húsið er sögufræg bygging og ein af elstu byggingum bæjarfélagsins, byggt árið 1929 eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar
Endurbætur á ytra byrði Mjólkurbúsins í Hveragerði standa nú yfir. Húsið er sögufræg bygging og ein af elstu byggingum bæjarfélagsins, byggt árið 1929 eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar