
Myndlistarmenn Rithöfundar Tónlistarmenn
Úthlutun dvalartímabila mun fara fram frá janúar n.k. til og með desember 2019, mánuð í senn.
Menningar- íþrótta- og frístundanefnd Hveragerðisbæjar auglýsir eftir umsóknum um dvöl í listamannahúsinu Varmahlíð í Hveragerði. Íbúðarhúsið er búið öllum húsgögnum og eldunartækjum. Gestalistamenn fá endurgjaldslaus afnot af húsinu en gert er...