Bæjarstjórn samþykkti að styrkja Fimleikadeild Hamars um 3 mkr á fundi sínum þann 12. apríl. Er upphæðin ætluð til kaupa á færanlegri stökkgryfju, trampólíni og trampólín braut. Kom fram í erindi stjórnar fimleikadeildar að þessi tæki væru afar mikilvæg eigi starf fimleikadeildar að geta verið samkeppnishæft við önnur fimleikafélög. Gert er ráð fyrir að búnaðurinn verði staðsettur í...
↧