
Sætabrauðsdrengirnir Bergþór Pálsson, Gissur Páll Gissurarson, Hlöðver Sigurðsson og Viðar Gunnarsson ásamt Halldóri Smárasyni, útsetjara og píanóleikara, verða í jólastuði í Hveragerðiskirkju 26. nóvember kl. 17.
Miðasala á tix.is (5500) og við innganginn(5900)