
VERULEGAR - 23. september - 17. desember
Á sýningunni Verulegar er sjónum beint að viðamiklum listferli Brynhildar Þorgeirsdóttur og Guðrúnar Tryggvadóttur sem spannar nær fjóra áratugi. Kynntar eru tvær öflugar konur sem gerðu sig gildandi á vettvangi myndlistar í kjölfar umbrotatíma áttunda áratugs síðustu aldar og eru enn að setja mark sitt á íslenska listasögu.
Leiðir...