Skokkhópur Hamars í Hveragerði mun standa fyrir 24 km utanvegahlaupi 25. maí n.k. Hlaupa á til minningar um ungan dreng, Mikael Rúnar Jónsson, sem lést af slysförum þann 1. apríl. s.l. Foreldrar hans hafa verið dyggir félagar í hlaupahópnum og mun allur ágóði hlaupsins renna til fjölskyldunnar.
Hlaupið er allt utanvega og er hlaupið frá Lystigarðinum í Hveragerði, með Hamrinum upp í...