
Lúðrasveit Þorlákshafnar hefur látið útsetja fyrir sig valin lög úr safni Magnúsar Þórs Sigmundssonar og það vita þeir sem þekkja til að úr nógu er að velja þar enda Magnús Þór einn af ástsælustu og afkastamestu lagahöfundum sem Íslendingar eiga.
Magnús Þór kynnir lögin og segir sögur af ferlinum.
Á þessum þremur tónleikum munu frábærir gestir koma fram með LÞ. Söngvarinn Stefán...