
Hvergerðingar eru meðal ánægðustu íbúa landsins í flestum þjónustuþáttum. Hveragerðisbær er langt yfir meðaltali sveitarfélaga í mörgum þáttum og skipar sér í efsta sæti t.d. hvað varðar málefni eldri borgara, skipulagsmál, menningu og gæði umhverfis svo dæmi séu tekin.