Yfirferð jarðvísindafólks Veðurstofu Íslands á gögnum um skjálftahrinuna við Húsmúla síðustu daga gefur til kynna að hún tengist niðurdælingu frá Hellisheiðarvirkjun. Þótt niðurdæling sé stöðug og jöfn þá kunni spennubreytingar sem orðið hafi í jarðskorpunni á svæðinu að hafa breytt áhrifum niðurdælingarinnar.
↧