
Stærsta framkvæmd næstu ára í Hveragerði er bygging nýs sex deilda leikskóla sem rísa mun neðan Heiðarbrúnar. Ákafinn að hefjast handa var svo mikill að fyrsta skóflustungan gleymdist. Elstu börnin á Undralalandi mættu samt í dag og hjálpuðu til við að moka ofan í holuna. Tóku síðustu skóflustunguna ...