
Verið velkomin á opnun sýningar Guðrúnar Tryggvadóttur „Dalablóð“ í Ólafsdal við Gilsfjörð, þann 23. júlí kl. 14:00 eða heimsækja hana síðar. Sýningin er opin til 14. ágúst. Opið daglega frá 12:00-18:00.
Á sýningunni „Dalablóð“ fjallar Guðrún um formæður sínar í beinan kvenlegg, þær sem fæddust og bjuggu í Dalasýslu og hinar sem fluttust suður. Samtals ellefu kynslóðir. Markmið...