17. júní er mikill hátíðisdagur hér í Hveragerði sem og annars staðar á landinu. Hátíðahöldin fóru í ár fram í miklu blíðskaparveðri og naut dagskráin við Sundlaugina Laugaskarð ekki síst góðs af því.
↧
17. júní er mikill hátíðisdagur hér í Hveragerði sem og annars staðar á landinu. Hátíðahöldin fóru í ár fram í miklu blíðskaparveðri og naut dagskráin við Sundlaugina Laugaskarð ekki síst góðs af því.