Listvinafélag Hveragerðis hlaut menningarviðurkenningu Hveragerðisbæjar á 70 ára afmælisári bæjarins. Viðurkenningin var afhent af forseta Íslands hr. Ólafi Ragnari Grímssyni og Þórhalli Einarssyni, formanni nefndarinnar, á Blómum í bæ um síðastliðna helgi.
↧