
Lausar stöður deildarstjóra, iðju - og eða þroskaþjálfa, við leikskólann Óskaland frá 14.júlí n.k.
Einnig eru lausar stöður leikskólakennara!
Leikskólinn er 4ra deilda skóli fyrir börn á aldrinum 16 mánaða til 6 ára.
Leikskólinn starfar í anda Reggio Emilia. Leitað er að metnaðarfullum, skapandi og jákvæðum einstkaklingum með góða hæfni í mannlegum samskiptum....