Quantcast
Channel: Hveragerði
Viewing all articles
Browse latest Browse all 1772

Hveragerði og Árborg taka á móti flóttamönnum

$
0
0

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu félags- og húsnæðismálaráðherra um móttöku flóttafólks síðar á þessu ári.Tekið verður á móti sýrlensku flóttafólki sem staðsett er í Líbanon. Gert er ráð fyrir að þrjú sveitarfélög; Reykjavík, Hveragerði og Árborg, annist móttöku fólksins.



Viewing all articles
Browse latest Browse all 1772